top of page

Gallery Digital Frame er heimagallerý í stafrænum ljósmyndaramma. Sýningar geta verið allt frá ljósmyndum á USB lykli í rammanum, að gjörningi úti í garði. Einu skilyrðin eru þau að verkin noti ramman sem útgangspunkt, en geta teygt sig út fyrir hann. Gallerýið er opið á opnunum sýninga, svo sýningar eru að mestu hugsaðar sem einn viðburður. Myndirnar í rammanum lifa þó áfram á heimili okkar utan opnunartíma.  

Allar góðar hugmyndir eru  vel þegnar

 gallerydigitalframe@gmail.com



* * *

UPPHAFIÐ Hvernig sinnir stafrænn rammi best eiginverki sýnu? Okkur vinkonunum þótti þetta krefjandi spurning , enda erum við sammála um að fátt sé eins mikið Kitch og slíkur rammi. Gallery Digital Frame byrjaði sem skondin hugmynd, en eftir nokkra umhugsun sáum við mikilvægi heimilslegrar menningarþátttöku  og þá væri hugmyndin alls ekki svo galin. Gallerýið er bæði skemmtileg viðbót viðheimilslífið og gæti orðið góð viðbót við menningarlífið í Reykjavík.

Við höfðum n.k. prufu sýningu í innflutningsboði okkar á Einarsnesi þar sem við sýndum myndir úr heimilislífi okkar. Fyrsta raunverulega opnunin var svo 19.okt.2012 þegar Sig (Sigrún Guðmundsdóttir) sýndi ljósmyndir og hafði gjörning í trénu. Sýningin tókst  með eindæmum vel og nú höldum við ótrauð áfram.

Gallery eigendur og sýningastjórar eru Guðrún Hulda Pálsdóttir og Jóhanna Björk Sveinbjörnsdóttir

Um Gallerýið

Gallery Digital Frame is a home gallery in a digital photo-frame. The exhibitons can range from a photo exhibition on a USB stick in the frame, to a performance in the garden. The only criteria is that the frame is the base of the work, but it can step outside of it. The Gallery is open during openings, thus an exhibition is considered to be a one-off event. The images in the frame will continue to live in our home outside the opening hours.   

Any good idea is appreciated:

gallerydigitalframe@gmail.com

 

* * *

THE BEGINNING  How does a digital frame best fulfill its function? This was a demanding question for us, especially because we agree that there are few things as kitch as such a frame. Gallery Digital Frame was a funny idea in the beginning, but  when we gave it a deeper thought we realized the importance of cultural participation of the home and in that context, the idea was not so surreal. The gallery is a fun addition to our home and could become an additon to the cultural life of Reykjavík. 

We had a pilot-opening at our moving-in party in June, exhibiting photos from the life at Einarsnes. The first real opening was on the  19.oct.2012 when Sig (Sigrún Guðmundsdóttir) exhibited photos and did a performance in our tree. The show was a success and inspired us to

​continue.

 

Gallery owners and curators are Guðrún Hulda Pálsdóttir and Jóhanna Björk Sveinbjörnsdóttir

 

bottom of page