top of page
Aka. Waiting for the ideas to come
A series of midnight-digital-croquis. A small homage to both, the most human computer application of all times, and the love of my childhood, Microsoft Paint, and as well to the fine art of procrastination. It often seems that the most honest work is born while waiting for the great, serious ideas to come.
Tiina
20/12/2012, In Mosfellsbær, Iceland.
Tiina 20.12.2012



Untitled - Paint 1

Untitled - Paint 3

the frame

Untitled - Paint 1
1/6
eða Beðið eftir hugmyndum
Röð stafrænna-miðnætur-módelteikninga.
Lítill óður til bæði mannlegasta tölvuforrits allra tíma og ástar barnæsku minnar Microsoft Paint og þeirri fáguðu list sem frestunaráráttan er.
Oft er það svo að heiðarlegustu verkin fæðast á meðan beðið er eftir þeim frábæru og alvarlegri.
Tiina
20/12/2012, Mosfellsbær

bottom of page